Lífið er núna!

Söfnunarútsending
4. febrúar kl. 20:00

Krabbamein snertir marga

Um 70 ungir einstaklingar greinast á ári hverju með krabbamein og hefur það bæði áhrif á þann greinda sem og fjölmarga í kringum hann t.d. maka, foreldra, börn, vini, vandamenn og jafnvel vinnufélaga. Að meðaltali má reikna út að krabbamein snerti 7-10 nána aðstandendur þess greinda svo þá erum við að tala um 700 manns á hverju ári.

Kraftur er stuðningsfélag fyrir ungt fólk 18-40 ára sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur.

Lífið er núna húfan

Sýndu stuðning í verki með því að bera LÍFIÐ ER NÚNA húfuna. Húfan er íslensk framleiðsla og hönnun.

Húfan er hönnuð af Heiðu Birgisdóttur (Heiða Nikita) og framleidd af Varma í samstarfi við Ístex. Húfan er úr íslensku lambsgarni en í innra lagi húfunnar er merinoull.

Þú getur valið um svarta eða appelsínugula húfu.

Kaupa húfu

Þú getur hjálpað okkur að hjálpa öðrum

Styrktu Kraft með mánaðarlegu framlagi

Styrkja mánaðarlega

Styrktu Kraft með stöku framlagi

Stakt framlag

Hefur krabbamein haft áhrif á þig?

– breyttu þinni mynd á samfélagsmiðlunum og sýndu samstöðu. Hjálpaðu okkur að vekja athygli á málefninu.

Sýna samstöðu

Hvað getur Kraftur gert fyrir þig?

Tölulegar upplýsingar

70

70 ungir einstaklingar greinast á ári hverju með krabbamein.

130

Að meðaltali nýta sér 130 félagsmenn þjónustu Krafts í hverjum mánuði.

50

Um 50 manns að meðaltali þiggja að fjárhagslega styrki frá Krafti á hverju ári.

Sýndu kraft í verki

Instagram

#krafturcancer

This error message is only visible to WordPress admins

Error: API requests are being delayed for this account. New posts will not be retrieved.

Log in as an administrator and view the Instagram Feed settings page for more details.