Kolluna upp
fyrir okkur!
Kolluna upp
fyrir okkur!
Hjálpaðu okkur að hjálpa öðrum...
Um 70 ungir einstaklingar á aldrinum 18-40 ára greinast á ári hverju og hefur það bæði áhrif á þau greindu sem og fjölskyldu og ástvini þeirra. Kraftur styður við bakið á þeim með þinni hjálp.
Kraftur getur veitt þér stuðning
Lífið er núna húfa
Sýndu stuðning í verki með því að setja upp LÍFIÐ ER NÚNA kolluna.
Húfurnar eru fáanlegar í tveimur litum og henta bæði fullorðnum og börnum. Það er hægt að bretta upp á þær að vild þar sem Lífið er núna merkið getur sést á alls kyns vegum.
Húfurnar fást á vef Krafts, í Companys Kringlunni, Karakter Smáralind og völdum Krónuverslunum
Þú getur hjálpað okkur að hjálpa öðrum
Deildu boðskapnum
– Taktu endilega mynd af þér með húfuna þína og taggaðu Kraft og/eða Lífið er núna. Þú getur sagt t.d. frá fyrir hvern þú berð kolluna. Þú getur líka notað „Stickers“ með alls konar skemmtilegu efni frá okkur sem þú finnur undir kraftur.
Tölulegar upplýsingar
70
70 ungir einstaklingar greinast á ári hverju með krabbamein.
130
Að meðaltali nýta sér 130 félagsmenn þjónustu Krafts í hverjum mánuði.
50
Um 50 manns að meðaltali þiggja að fjárhagslega styrki frá Krafti á hverju ári.