Hver perla hefur sína sögu...
Um 70 ungir einstaklingar á aldrinum 18-40 ára greinast á ári hverju og hefur það bæði áhrif á þau greindu sem og fjölskyldu og ástvini þeirra. Kraftur styður við bakið á þeim með þinni hjálp.
Kraftur getur veitt þér stuðning
Lífið er núna armbandið
Sýndu Kraft í verki með því að bera LÍFIÐ ER NÚNA armbandið.
Armböndin eru fáanlega í þremur stærðum, fyrir börn og fullorðna, og eru öll perluð af kraftmiklum sjálfboðaliðum.
Armbandið fæst á vef Krafts, og í völdum Krónuverslunum.
Þú getur hjálpað okkur að hjálpa öðrum
Deildu boðskapnum
– Taktu endilega mynd af armbandinu þínu og taggaðu Kraft og/eða Lífið er núna. Þú getur líka notað „Stickers“ með alls konar skemmtilegu efni frá okkur.
Tölulegar upplýsingar
70
70 ungir einstaklingar greinast á ári hverju með krabbamein.
130
Að meðaltali nýta sér 130 félagsmenn þjónustu Krafts í hverjum mánuði.
50
Um 50 manns að meðaltali þiggja að fjárhagslega styrki frá Krafti á hverju ári.