Skip to main content

Sögur

Ég á lítinn skrítinn skugga

Við eigum öll okkar skugga sem mótar leið okkar, hvort sem við höfum greinst með krabbamein, einhver okkur nákominn eða vegna annarra áfalla sem orðið hafa á lífsleiðinni. Stundum er skugginn stór, stundum verður hann daufum útlínum og stundum hverfur hann alveg undir skósólana. En skugginn er alltaf til staðar. Hann er þögull ferðafélagi og partur af lífi okkar allra.

Kraftur getur veitt þér stuðning

Kraftur

Skógarhlíð 8
105 Reykjavík

Sími: 866-9600
Stuðningssími: 866-9618
Netfang: kraftur@kraftur.org
Kennitala: 571199-3009
VSK: 102941

Close Menu