Hvíta húsið sér um verkefnið af krafti og er listræna teymi Krafts. Þau sjá um alla hugmyndavinnu, verkefnastýringu og hönnun á efninu.
Samstarfsaðilar

Falcor tók upp, vann og klippti saman allt myndbandsefni árvekni- og fjárölfunarátaksins – Hver perla hefur sýna sögu – Sýnum Kraft í verki.

Opin Kerfi sér um uppsetningu og alla bakvinnslu á lendingarsíðunni www.lifidernuna.is og hýsir vefinn ásamt því að hýsa www.kraftur.org.

Atli Thor Alfreðsson sá um alla ljósmyndun og leikstjórn árvekni- og fjáröflunarátaksins – Hver perla hefur sýna sögu – Sýnum Kraft í verki.

Tekk | Habitat lánaði húsgögn fyrir upptöku á efni fyrir árvekni- og fjáröflunarátakið Hver perla hefur sýna sögu – Sýnum Krafti í verki.

Epal lánaði vörur fyrir upptöku á efni fyrir árvekni- og fjáröflunarátakið Hver perla hefur sýna sögu – Sýnum Krafti í verki.

Hopp býður öllum að Hoppa ókeypis í Hörpu þann 22. maí á Perlað af Krafti í Hörpu viðburðinn.

Höldur sér til þess að Kraftur komist á milli staða.

Icelandair Cargo sér til þess að perlur í armböndin komist norður fyrir Perlað af Krafti á Akureyri 28. maí.

Kaffitár styrkir Kraft með rjúkandi heitu kaffi sem verður í boði á Perlað af Krafti og á Akureyri.

Bakaríið við brúna fæða sjálfboðaliða norðan heiða með alls kyns gúmmelaði og ilmandi hnossgæti!

Saltpay styður Kraft með hagstæðum og góðum greiðslulausnum.

Joe and the Juice styður Kraft með því að bjóða sjálfboðaliðum upp á djúsa þegar þeir perla af krafti í Hörpu.
Aron Bergmann Magnússon sá um leikmyndagerð fyrir árvekni- og fjáröflunarátakið Hver perla hefur sýna sögu – Sýnum Kraft í verki,
Sara Dögg Johansen sá um förðun og hárgreiðslu fyrir myndbönd og ljósmyndatökur fyrir árvekni- og fjáröflunarátakið Hver perla hefur sýna sögu – Sýnum Kraft í verki,
Sigrún Ásta Jörgensen annaðist stíleseringu á öllum þátttakendum fyrir myndbönd og ljósmyndatökur fyrir árvekni- og fjáröflunarátakið Hver perla hefur sýna sögu – Sýnum Kraft í verki,
Lífið er núna armbandið
Sýndu Kraft í verki með því að bera LÍFIÐ ER NÚNA armbandið.
Armböndin eru fáanlega í þremur stærðum, fyrir börn og fullorðna, og eru öll perluð af kraftmiklum sjálfboðaliðum.
Armbandið fæst á vef Krafts, og í völdum Krónuverslunum.