Samstarfsaðilar

EnnEmm sér um verkefnið af krafti og er listræna teymi Krafts. Þau sjá um  hugmyndavinnu, verkefnastýringu og hönnun á efninu.

Krónan selur Lífið er núna húfurnar í velvöldum Krónuverslunum. Krónan Lindir, Flatahraun, Grandi, Bíldshöfða, Mosfellsbær, Skeifan, Selfoss, Akureyri og Vestmannaeyjar.

Opin Kerfi sá um uppsetningu á lendingarsíðunni www.lifidernuna.is og hýsir vefinn ásamt því að hýsa www.kraftur.org.

Saltpay styður Kraft með hagstæðum og góðum greiðslulausnum.

Companys í Kringlunni selur bæði Lífið er núna armböndin og húfurnar í verslun sinni.

Karakter Smáralind selur bæði Lífið er núna armböndin og húfurnar í verslun sinni.

Höldur sér til þess að Kraftur komist á milli staða og geti verið með styrktartónleika um land allt.

Fjarðabyggð lánar Krafti Egilsbúð fyrir styrktartónleika í Neskaupsstað.

Hildibrand Hotel hýsir þau sem koma að styrktartónleikum Krafts í Neskaupsstað

Hafið lánar Krafti staðinn fyrir styrktartónleika í Höfn í Hornafirði.

Árnanes Country Hótel hýsir þau sem koma að styrktartónleikum Krafts í Höfn í Hornafirði.

Iðnó ljáir Krafti staðinn fyrir styrktartónleika í Reykjavík.

Græni hatturinn lánar Krafti staðinn fyrir styrktartónleika á Akureyri.

Smiðjan Brugghús lánar Krafti staðinn fyrir styrktartónleika í Vík í Mýrdal.

Gistiheimilið Norður Vík hýsir þau sem koma að styrktartónleikum Krafts í Vík í Mýrdal.

Parkinn by Radisson lánar Krafti staðinn fyrir styrktartónleika í Reykjanesbæ.

Lífið er núna armbandið

Sýndu Kraft í verki með því að bera LÍFIÐ ER NÚNA armbandið.

Armböndin eru fáanlega í þremur stærðum, fyrir börn og fullorðna, og eru öll perluð af kraftmiklum sjálfboðaliðum.

Armbandið fæst á vef Krafts, og í völdum Krónuverslunum.

Kaupa armband