Hvíta húsið sér um verkefnið af krafti og er listræna teymi Krafts. Þau sjá um alla hugmyndavinnu, verkefnastýringu og hönnun á efninu.
Samstarfsaðilar

Heimilistæki hefur verið stuðningsaðili Krafts í hinum ýmsu verkefnum og er sérlegur stuðningsaðili Krafts í Lífið er núna herferðinni í ár.

Premis sér um uppsetningu og alla bakvinnslu á lendingarsíðunni www.lifidernuna.is og hýsir vefinn ásamt því að hýsa www.kraftur.org.

Apótekarinn er sérlegur stuðningsaðili Krafts og styður að auki félagsmenn sem greinst hafa með krabbamein með því að kosta lyf og aðrar tengdar vörur.

K100 er sérlegur styrktaraðili Lífið er núna herferðar Krafts árið 2021 og mun streyma frá fjáröflunar- og skemmtiþætti okkar þann 4. febrúar

Bókabúð Máls og Menningar styður við Kraft og lánar húsnæði sitt fyrir upptökur á skemmti- og styrktarþættinum Lífið er núna sem verður sýndur 4. febrúar í Sjónvarpi Símans.

Laugavegur 31 styður við Kraft og lánar húsnæði sitt fyrir listaverkið „Lífið er núna“ sem verður partur af Vetrarhátíð dagana 4. til 7. febrúar. Vegfarendur geta skoðað verkið.

Kraftur er hluti af Vetrarhátíð sem stendur yfir dagana 4. til 7. febrúar. Kraftur verður með söfnunarútsendingu frá Laugavegi 18 og með listaverk á Laugavegi 31.

HljóðX styður við Kraft varðandi kastara og lýsingu út af sviðsmynd Krafts á tökustað sem og í tengslum við Vetrarhátíð sem fólk getur séð að Laugavegi 31. dagan 4. – 7. febrúar.

Dorma styður við Kraft og ljáir húsgögn sem nýtt eru sem sviðsmynd Krafts á tökustað sem og í tengslum við Vetrarhátíð sem fólk getur séð að Laugavegi 31. dagan 4. – 7. febrúar.

Trabant er framleiðslufyrirtækið sem leggur okkur lið við söfnunarútsendingu frá Laugavegi 18 og ber höfuð okkar og herðar varðandi hana.

Luxor sér um hljóð og lýsingu gefur allan tækjakostnað í útsendingu söfnunarþáttsins Lífið er núna.

Kukl leggur til útsendngarbíl með öllum myndavélabúnaði vegna útsendingar sönfunarþáttsins Lífið er núna.