Það verður nóg um að vera á meðan á Lífið er núna vitundarvakningu Krafts stendur – sýndu Kraft í verki og berðu Lífið er núna húfuna á tímabilinu.
- Opnunarhátíð Krafts – 23. janúar kl 17.30 í Rammagerðinni, Laugavegi 31. Sjá nánar hér.
- House of Van Helzing sýning í Rammagerðinni dagana 23. jan til 12. feb. Til Heiðurs Tótu Van Helzing prjónahönnuði.
- Lífið er núna pop-up búð Krafts í Kringlunni 25. til 26. jan.
- Lífið er núna dagurinn 30. janúar.
- Pop-up tónleikar í Rammagerðinni 30. janúar með Rakel
- Lífið er núna pop-up búð Krafts í Smáralind 1. til 2. feb.
- Pop-up prjónastund með Völu frá House of Van Helzing í Rammagerðinni 9. feb. milli kl 13 – 15.
- Alþjóðlegur dagur gegn krabbameini 4. febrúar.
- Pop-up prjónastund með á Akureyri þar sem við prjónum sokka í anda Tótu Van Helzing 8. feb. milli kl 11 – 13. Nánari uppl. síðar.
- Lífið er núna pop-up búð Krafts á Glerártorgi 8. febrúar.
Hjálpaðu okkur að hjálpa öðrum og berðu lífið er núna húfuna til að styðja við bakið á ungu fólki sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendum.
Hlökkum til að sjá þig !