Það er okkur hjá Krafti heiður að hafa fengið að nýta innblástur frá verkum Tótu Van Helzing við hönnum á Lífið er núna-húfunni árið 2025.
Samstarfsaðilar

Atli Thor sá um ljósmyndun fyrir átakið.

Jónar transport sá um flutninginn á Lífið er núna húfunum til landsins.

Icelandair Cargo sá um flutninginn á Lífið er núna húfunum til landsins.

Krónan selur Lífið er núna húfurnar í velvöldum Krónuverslunum. Skeifan, Grafarholt, Garðabær, Fitjar (Njarðvík), Borgartún, Vallakór, Grandi, Norðurhella, Selfoss, Mosfellsbær, Bíldshöfði, Lindir, Flatahraun, Akureyri og Akranes.

Hagkaup selur Lífið er núna húfuna í velvöldum verslunum; Skeifan, Garðabæ, Spönginni, Kringlunni, Smáralind og Akureyri.

Rammagerðin selur Lífið er núna húfuna í velvöldum verslunum; Laugarvegi 31, Skólavörðustíg og Hörpu. Einnig halda þau úti listasýningu Tótu Van Helzing meðan á átakinu stendur.

Arion banki studdi átakið með framleiðslu á Lífið er núna húfunni.

N1 styður Lífið er núna átakið.

Elko styður Lífið er núna átakið.

Opin Kerfi sá um uppsetningu á lendingarsíðunni www.lifidernuna.is og hýsir vefinn ásamt því að hýsa www.kraftur.org.

Höldur sér til þess að Kraftur komist á milli staða meðan á vitundarvakningunni okkar stendur.

Innes styður Kraft með því að gefa veitingar í opnunarhátið Lífíð er núna.

Töst styður Kraft með því að gefa drykki í opnunarhátið Lífíð er núna.

Lux veitingar styður Kraft með því að lána glös fyrir opnunarhátið Lífíð er núna.

Ölgerðin studdi átakið með því að gefa drykki á opnunarhátíðinni.

Dominos studdi átakið með því að gefa pizzur við tökur á auglýsingu átaksins.

Kokkarnir veisluþjónusta studdu átakið með því að gefa hádegismat við tökur á auglýsingu átaksins.

VeraDesign hannaði Lífið er núna skartgripalínuna fyrir Kraft.

Canopy Reykjavík og Reykjavík Konsúlat styðja átakið með því að gefa gistingu fyrir tvo með morgunverði í happdrættisleik Krafts.

Kerlingarfjöll highland base styðja átakið með því að gefa gjafakort í hálendisböðin í happdrættisleik Krafts.

Dropp styður Lífið er núna átakið.
LÍFIÐ ER NÚNA HÚFAN
Sýndu kraft í verki með því að bera LÍFIÐ ER NÚNA húfuna
Hönnun húfanna er innblásin af verkum Tótu Van Helzing sem var félagsmaður í Krafti, en hún var stórkostlegur prjónahönnuður og listamaður. Hún er þekktust fyrir peysurnar sínar sem liggja á mörkum tísku, handverks og listar þar sem blandað er saman mismunandi áferðum í prjóni og garntegundum.
Húfan er fáanleg í tveimur útgáfum, appelsínugul með fallegu prjónamynstri og svört með hvítu munstri.
Húfurnar eru úr 50% ull og 50% endurunnu nylon.
Húfurnar fást á vef Krafts og á skrifstofu félagsins Skógarhlíð 8. Einnig verður hægt að kaupa það í völdum verslunum Krónunnar og Hagkaups og Rammagerðarinnar og í afgreiðslu Krabbameinsfélagsins.