Skip to main content

Samstarfsaðilar

Það er okkur hjá Krafti heiður að hafa fengið að nýta innblástur frá verkum Tótu Van Helzing við hönnum á Lífið er núna-húfunni árið 2025.

Pipar auglýsingastofa sá um hugmyndavinnu og framleiðslu markaðsefni átaksins.

Atlavík sá um framleiðslu kvikmyndaðri sjónvarpsauglýsingu fyrir átakið.

Atli Thor sá um ljósmyndun fyrir átakið.

Jónar transport sá um flutninginn á Lífið er núna húfunum til landsins.

Icelandair Cargo sá um flutninginn á Lífið er núna húfunum til landsins.

Krónan selur Lífið er núna húfurnar í velvöldum Krónuverslunum. Skeifan, Grafarholt, Garðabær, Fitjar (Njarðvík), Borgartún, Vallakór, Grandi, Norðurhella, Selfoss, Mosfellsbær, Bíldshöfði, Lindir, Flatahraun, Akureyri og Akranes.

Hagkaup selur Lífið er núna húfuna í velvöldum verslunum; Skeifan, Garðabæ, Spönginni, Kringlunni, Smáralind og Akureyri.

Rammagerðin selur Lífið er núna húfuna í velvöldum verslunum; Laugarvegi 31, Skólavörðustíg og Hörpu. Einnig halda þau úti listasýningu Tótu Van Helzing meðan á átakinu stendur.

Arion banki studdi átakið með framleiðslu á Lífið er núna húfunni.

N1 styður Lífið er núna átakið.

Elko styður Lífið er núna átakið.

Opin Kerfi sá um uppsetningu á lendingarsíðunni www.lifidernuna.is og hýsir vefinn ásamt því að hýsa www.kraftur.org.

Höldur sér til þess að Kraftur komist á milli staða meðan á vitundarvakningunni okkar stendur.

Innes styður Kraft með því að gefa veitingar í opnunarhátið Lífíð er núna.

Töst styður Kraft með því að gefa drykki í opnunarhátið Lífíð er núna.

Lux veitingar styður Kraft með því að lána glös fyrir opnunarhátið Lífíð er núna.

Ölgerðin studdi átakið með því að gefa drykki á opnunarhátíðinni.

Dominos studdi átakið með því að gefa pizzur við tökur á auglýsingu átaksins.

Kokkarnir veisluþjónusta studdu átakið með því að gefa hádegismat við tökur á auglýsingu átaksins.

VeraDesign hannaði Lífið er núna skartgripalínuna fyrir Kraft.

Canopy Reykjavík og Reykjavík Konsúlat styðja átakið með því að gefa gistingu fyrir tvo með morgunverði í happdrættisleik Krafts.

Kerlingarfjöll highland base styðja átakið með því að gefa gjafakort í hálendisböðin  í happdrættisleik Krafts.

Dropp styður Lífið er núna átakið.

Lopi styður Lífið er núna átakið.

LÍFIÐ ER NÚNA HÚFAN

Sýndu kraft í verki með því að bera LÍFIÐ ER NÚNA húfuna

Hönnun húfanna er innblásin af verkum Tótu Van Helzing sem var félagsmaður í Krafti, en hún var stórkostlegur prjónahönnuður og listamaður. Hún er þekktust fyrir peysurnar sínar sem liggja á mörkum tísku, handverks og listar þar sem blandað er saman mismunandi áferðum í prjóni og garntegundum.

Húfan er fáanleg í tveimur útgáfum, appelsínugul með fallegu prjónamynstri og svört með hvítu munstri.

Húfurnar eru úr 50% ull og 50% endurunnu nylon.

Húfurnar fást á vef Krafts og á skrifstofu félagsins Skógarhlíð 8. Einnig verður hægt að kaupa það í völdum verslunum Krónunnar og Hagkaups og Rammagerðarinnar og í afgreiðslu Krabbameinsfélagsins.

Kaupa húfu
Close Menu

Kraftur

Skógarhlíð 8
105 Reykjavík

Sími: 866-9600
Stuðningssími: 866-9618
Netfang: kraftur@kraftur.org
Kennitala: 571199-3009
VSK: 102941