Skip to main content

Perlað á vinnustaðnum

Perlað á vinnustaðnum

Kraftur býður fyrirtækjum að vera með Lífið er núna perluviðburð á sínum vinnustað þar sem starfsmenn þess koma saman og perla nýja armbandið. Þetta er gæða stund þar sem starfsmenn njóta líðandi stundar og hjálpa í leiðinni okkur að hjálpa öðrum.

Skapaðu stemningu á staðnum

Hægt er að skapa enn meiri stemningu með fánaveifum, servéttum og fleiru en nánari upplýsingar um perluviðburði hjá fyrirtækjum veitir Hrefna Björk Sigvaldadóttir í kraftur@kraftur.org, sími 866-9698.  

Lífið er núna armbandið

Sýndu Kraft í verki með því að bera LÍFIÐ ER NÚNA armbandið.

Armböndin eru fáanlega í þremur stærðum, fyrir börn og fullorðna, og eru öll perluð af kraftmiklum sjálfboðaliðum.

Armbandið fæst á vef Krafts, og í völdum Krónuverslunum.

Kaupa armband
Close Menu

Kraftur

Skógarhlíð 8
105 Reykjavík

Sími: 866-9600
Stuðningssími: 866-9618
Netfang: kraftur@kraftur.org
Kennitala: 571199-3009
VSK: 102941