Sýnum samstöðu
Hefur krabbamein haft áhrif á þig?
Sýndu kraft í verki og deildu þinni reynslu. Saman getum við vakið athygli á því hversu marga krabbamein snertir á einn eða annan hátt. Í kjölfarið getum við sent þér upplýsingar um þá þjónustu og stuðning sem gæti hjálpað þér. Það er svo gott að sjá og finna að maður er ekki einn.
Þín reynsla skiptir máli — saman getum við hjálpað öðrum.
Fylltu út formið og deildu reynslu þinni af krabbameini
Sýndu samstöðu á Facebook
Þú getur sýnt samstöðu á Facebook með því að setja „badge“ á prófílmyndina þína.