6. mars, 2019
70 ungir einstaklingar greinast með krabbamein á hverju ári. Guðbjörn eða Bubbi er einn af þeim og segir hann okkur frá sinni reynslu. Hvað það þýðir að greinast ungur með lífshættulegan sjúkdóm og hvaða afleiðingar það hefur í för með sér. Þátturinn er kominn inn á Spotify og allar aðrar hlaðvarpsveitur.
20. febrúar, 2019
Forsprakkar Krafts þau Hildur Björk, Daníel ásamt Huldu framkvæmdastjóra spjalla “fæðingu” Krafts og um mikilvægi jafningjastuðnings fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur. Kraftur fagnar 20 ára afmæli sínu um þessar mundir og það er skrítið að hugsa til þess að það hafi ekki verið til félag fyrir ungt fólk fyrir þennan … Continue reading „1.1. Af hverju kraftur“