Sími: 866-9600 - Stuðningssími: 866-9618 - Netfang: kraftur@kraftur.org

1.12. Að lifa með einari

6. apríl, 2020

Krabbameinsmeðferð hefur oft útlitsbreytingar í för með sér t.a.m. hármissi eða bjúg. En stundum þarf fólk að missa útlim til að bjarga lífi sínu. Elísabet og Edda Júlía hafa báðar misst hendi og handlegg í krabbameinsmeðferð. Þær segja okkur frá reynslu sinni og hvernig þær hafa þurft að læra nýjar aðferðir við ýmis verkefni eins … Continue reading „1.12. Að lifa með einari“

1.11. Dagur í lífi krabbameinslæknis

26. mars, 2020

Að vera krabbameinslæknir á Íslandi í dag er mjög krefjandi vinna. Það er ekki bara það að greina krabbamein, vinna með fólki, sjúklingum heldur ertu líka að vinna í rannsóknarverkefnum. Agnes Smáradóttir, krabbameinslæknir, leyfir okkur að gægjast inn í sín daglegu störf og þeim áskorunum sem hún stendur oft frammi fyrir. Þátturinn er kominn inn … Continue reading „1.11. Dagur í lífi krabbameinslæknis“

1.10. Aðstandandi – Að missa mömmu sína úr krabbameini

17. júlí, 2019

Hvernig er það að vera aðstandandi einstaklings með krabbamein? Hvernig getur maður brugðist við á sem bestan hátt? Hvernig er best að tala við börnin og hvernig getur maður unnið með sorgina? Arnar Sveinn missti mömmu sína 11 ára úr krabbameini og greinir á einlægan hátt frá reynslu sinni og hvernig hann hefur unnið úr … Continue reading „1.10. Aðstandandi – Að missa mömmu sína úr krabbameini“

1.9. Að greinast aftur með krabbamein – hvernig er það?

26. júní, 2019

Það er alltaf áfall að greinast með krabbamein en hvað þá þegar maður aftur. Hvernig er það frábrugðið fyrri reynslu? Sirrý greindist fyrst með leghálskrabbamein árið 2010 og greindist svo aftur 2015 og þá var henni gefið einungis 1-3 ár. Hún tók strax þá ákvörðun að lífið væri núna og láta ætlar ekki að  krabbameinið … Continue reading „1.9. Að greinast aftur með krabbamein – hvernig er það?“

1.8. Að greinast með krabbamein úti á landi og vera nýorðin ólétt

13. júní, 2019

Krabbameinsmeðferð tekur vissulega á en hvað þá þegar maður býr úti á landi, þarf að keyra langar vegalendir í meðferðina eða gista í bænum. Arna hefur reynslu af þessu Hún býr á Stykkishólmi og greindist með brjóstakrabbamein korteri eftir að hún vissi að hún væri ólétt. Hún segir að það að vera landsbyggðartútta með krabbamein … Continue reading „1.8. Að greinast með krabbamein úti á landi og vera nýorðin ólétt“

1.7. Hvernig er að lifa með ólæknandi krabbamein og vita að þú átt ekki langt eftir

31. maí, 2019

Ef það er eitthvað sem við vitum í lífinu þá er það að við munum einhvern tímann deyja. En hins vegar viljum við helst aldrei ræða dauðann. Bjarki Már er rétt rúmlega þrítugur nýbakaður faðir sem er með ólæknandi krabbamein og veit að hann á ekki langt eftir. Hann hefur breytt hugsunarhætti sínum á ótrúlegan … Continue reading „1.7. Hvernig er að lifa með ólæknandi krabbamein og vita að þú átt ekki langt eftir“

1.6. Aftur út í lífið eftir krabbameinsmeðferð

18. maí, 2019

Krabbameinsmeðferð er ekki lokið þegar maður útskrifast því þá tekur við annað ferli. Nú þarf að reyna ná upp fyrri styrk og þreki. Ragnheiður Guðmundsdóttir segir okkur frá sinni reynslu af veikindunum, vanmættinum sem fylgir krabbameinsmeðferð og hvernig hún hefur notað útivist og göngur sér til sjálfseflingar og endurhæfingar. Þátturinn er kominn inn á Spotify … Continue reading „1.6. Aftur út í lífið eftir krabbameinsmeðferð“

1.5. Frjósemi og krabbamein

1. maí, 2019

Flestir hafa barneignir í sínum framtíðaráformum en þegar maður greinist með krabbamein þarf maður að taka þessa ákvörðun með litlum fyrirvara. Súsanna Sif var 26 ára þegar hún greindist. Hún var ekki í sambandi en langaði í börn í framtíðinni en ekki gafst tími fyrir hana til að fara í eggheimtu áður en lyfjameðferð hófst. … Continue reading „1.5. Frjósemi og krabbamein“

1.4. Kynlíf og krabbamein

8. apríl, 2019

Margir upplifa að þegar þeir takast á við alvarleg veikindi eins og krabbamein ættu þeir ekki að vera að hugsa um kynlíf. Það á kannski við á fyrstu stigum veikinda en svo fer fólk að hugsa meira um það og kynlífið eða kynlífsleysið getur orðið bleiki fíllinn í stofunni. Kristín Þórsdóttir ræðir opinskátt um kynlíf … Continue reading „1.4. Kynlíf og krabbamein“

1.3. Að tala við börn um krabbamein

22. mars, 2019

Hvernig segir maður eiginlega börnum sínum frá sér að maður sé með alvarlegan sjúkdóm? Hvernig talar maður við þau þannig að þau skilji hvað er í gangi? Þátturinn er kominn inn á Spotify og allar aðrar hlaðvarpsveitur.

Instagram#krafturcancer

© 2017 KRAFTUR - Skilmálar fyrir netverslun
Hannað og kóðað af Vefgerðinni